Mér langar aðeins að velta fyrir mér hvernig næsta ríkisstjórn undir foristu vinsælasta stjórnmálamanns Íslands síðustu 12 ár muni líta út. Það yrði mjög gott ef Steingrímur J. Sigfússon tæki að sér að vera utanríkisráðherra og myndi þar með leiða evrópuumræðuna næstu 4 árin í samráði við Davíð Oddsson og að Kolbrún Halldórsdóttir tæki að sér umhverfismálin og leiða þá umræðu næstu 4.árin í samráði við Davíð Oddsson.
5 ráðherrar frá Sjálfstæðisflokki, 3 frá Framsóknarflokki og 2 frá vinstri grænum. Með kveðju.
Tími vinstri grænna er kominn.