Jæja Evru/ESB-sinnar, nu hef eg gledifrettir handa ykkur: Vid erum ekki i ESB!

“OECD: KAUPMÁTTUR LAUNA JÓKST MEST HÉR
Kaupmáttur launa á almennum vinnu-
markaði jókst um 27% á Íslandi á
tímabilinu 1995 til 2003 en var tæp 12%
í OECD ríkjum að meðaltali.

Þetta kemur fram á fréttavef Samtaka
atvinnulífsins sem vísa til gagna
Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu.

Þar kemur fram að á þessu tímabili hafi
kaupmáttur nánast staðið í stað á
evrusvæðinu.

Fast á hæla Íslendinga komi Grikkir og
Svíar með 25% aukningu. Til samanburðar
jókst kaupmáttur í Þýskalandi aðeins um
1% á þessu átta ára tímabil.”
<a href="http://www.textavarp.is:80/110/#OECDKaupmtturlaunajkstum27">http://www.textavarp.is:80/110/#OECDKaupmtturlaunajkstum27</a>
(ath. ad slodir a textavarpid ureldast fljott)

Betri slod:
<a href="http://www.sa.is/frettir/frett_nanar.asp?id=703">http://www.sa.is/frettir/frett_nanar.asp?id=703</a>

En thott vinstrimenn skilji ekki hid fjarlæga oskiljanlega hugtak “kaupmattur” tha er thetta engu ad sidur MJØG god visbending um arangur i efnahagsstjorn a Islandi sidustu ar. Og ef einhver ætlar ad thakka thetta EES ad tha er thad bara ad ørlitlu leyti, thvi 1% kaupmattaraukning a evru-svædinu er varla mikid meira en i hefdbundnu throunarlandi!<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a