Ástæða fyrir því að heimildarmenn eru nafnlausir, er einfaldlega til þess að það séu einhverjir myndu hafa samband við blaðamann út af einhverju sem viðkomandi veit að er rangt, óheiðarlegt eða vitlaust.
Við vitum nú hvernig fór fyrir “litla landssímamanninum”. Á móti höfum við Enron heimildarmennina sem komust á forsíðu Time. Svona er nú Ísland í dag.
Frétta- og blaðamenn eru nauðsynlegir til að sýna valdhöfum (Hvort sem það eru stjórnmálamenn eða forstjórar fyrirtækja) aðhald. Því harðari fréttamennska, því betra, segi ég.
Telur þú virkilega, geirag, að leyndarmál séu sjálfsögð? Að það komi engum við hvernig ákvarðanir eru teknar á bak við tjöldin í fyrirtækjum, stjórnmálaflokkum og glæpamönnum? (ekki það að ég sé að setja samasemmerki á milli þessara flokka :))
Hinns vegar mættu íslenskir blaðamenn taka sig á, flestir hérna eiga ekki skilið að bera titilinn blaðamenn, nær væri að kalla þá Reuters-þýðendur eða fréttatilkynningayfirlesarar.<br><br>–
<b><a href="
http://jonr.beecee.org/“>°</a><a href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a> <a href=”
http://slashdot.org“>°</a><a href=”
http://www.kuro5hin.org/“>°</a><a href=”
http://www.dpchallenge.com/“>°</a><a href=”
http://www.dpreview.com/">°</a></