Er Samfylkingunni í Reykjavíka gjörsamlega kolómögulegt að fá fólk á lista hjá sér. Fyrst er Ingibjörg fenginn sem var búinn að lofa því að fara ekki í þingframboð. Núna er síðan hálfsjötugur Sjálfstæðismaður dreginn fram og plantað í sjötta sætið. Hann segist meira að segja ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum?
Hvað segja menn um þetta?