Frábært, nú getum við öll flutt austur og átt gott líf saman.
Hátt gengi krónunnar vegna þessara framkvæmda er einmitt að koma berlega í ljós hérna á höfuðborgarsvæðinu með áframhaldandi uppsögnum og atvinnuleysi. Helmingi fleiri fyrirtæki eru að fara á hausinn nú en árin áður.
Þessi ríkisafkipti af efnahagslífinu munu kanski auka hagsæld til framtíðar, en það er ekki verið að mæta skammtímaáhrifum hennar á neinn hátt. T.d. er sala ríkisbankanna nú að þrýsta genginu enþá meira upp þannig að þau fyrirtæki í iðnaði sem eru í framleiðslu fyrir erlendan markað eiga mjög erfitt með að fóta sig.
Kanski finnst Austfyrðingum þetta frábært, en mér finnst þetta skítt.