Og frétti ég það að of margir að mínu mati ALLT of margir voru ekki samræðu hæfir jafnvel á ensku!!!! allt er þetta fólk við mikil völd. Svo ég er að hugsa er þetta það sem við viljum sína umheiminum? er þetta það sem við viljum standa fyrir?
Ok allt í lagi auðvitað eru menn missleipir í erlendum tungumálum en þá verða menn bara að fara að læra og finnst mér enginn skömm af því. Margir í háttsettum stöðum í viðskiptalífinu fara á endurmenntunar “námskeið” og verða bara betri af því.
Endilega látið í ljós ykkar skoðun
“Vitur maður hefur ekki óbifanlegar skoðanir. Hann lagar sig eftir öðrum” LAO-TSE