Þessi grein er einungis mín skoðun, þetta er ekki neinn áróður.
Mér finnst að Stjórnmálaflokkarnir ættu ð vera með kynningu á sínum málum í Efstu bekkjum grunnskólanna. Þegar við komum út úr umsjá foreldra okkar er ekkert sem við getum gert annað en að kjósa eins og foreldrar okkar. Það ér skrýtið. Allt í einu er maður komminn á kosningaaldur og á að fara að kjósa. Þetta á að vera hluti af Þjóðfélagsfræði.
Enn eitt vandamál fyrir Menntamálaráðherra.