Man einhver eftir Kyoto-samkomulaginu? Samkomulag sem mun kosta heimsbyggdina upphæd sem dugir til ad færa øllum a jørdinni hreint drykkjarvatn en verdur thess i stad notad til ad minnka heildarutblastur a koltvioxid a jørdinni um einhverja thusundahluta sem engu mun breyta.

Flestar thjodir thordu ekki annad en ad skrifa undir Kyoto til ad lita vel ut en an thess ad gera ser grein fyrir skadlegum ahrifum samkomulagsins fyrir hinn venjulega mann og ahrifaleysinu fyrir jørdina. Islendingar voru hins vegar ekki alveg svona trugjarnir og nylega rakst eg a hressandi skrif um ad Kanadamenn væru einnig gagnrynir a samkomulagid:

<a href="http://cbc.ca/fifth/kyoto/">http://cbc.ca/fifth/kyoto/</a>

Meira thessu tengt gæti sidan verid:

<a href="http://www.cato.org/pubs/pas/pa-329es.html">http://www.cato.org/pubs/pas/pa-329es.html</a>

Enn meira:

<a href="http://www.deiglan.com/index.php?itemid=1334">http://www.deiglan.com/index.php?itemid=1334</a>

Sidast en ekki sist:

<a href="http://www.andriki.is/vt/2002/01122002.htm">http://www.andriki.is/vt/2002/01122002.htm</a>

<a href="http://www.andriki.is/vt/2002/03022002.htm
">http://www.andriki.is/vt/2002/03022002.htm</a>

Eg geri nu ekki rad fyrir ad margir nenni ad smella a thessa tengla og lesa efnid bak vid tha enda audveldara ad trua ad nuverandi skodanir seu rettar og upplystar frekar en ad vida ad ser meiri upplysingum. Eg hins vegar hvet alla til ad taka malflutning umhverfis-sidapostula med fyrirvara og lata ekki mata sig a hvada heimsendaspa sem er! Kannski væri rad ad bokmerkja abendingar minar i thessum posti og lesa smatt og smatt?