Framboð Jakobs Frímanns
Ég var að hlusta á Skjá einn á föstudagskvöldið og í dagskrárbroti var Valgeir Guðjónsson að tjá sig um framboð Jakobs Frímanns. Mér þótti það sem hann sagði verulega áhugavert, þarna er á ferðinni maður sem ég held að þekki Jakob mjög vel og hann sagði “Ég held að Alþingi yrði síst verra án hans.” LOL Huxiði um þessa setningu og hvað hún raunverulega merkir.