Ég sá og heyrði í sjónvarpinu að um daginn að það ætti kannski að leggja hraðlestarteina milli Höfuðborgfarsvæðinsins og Keflavíkur.
Ég einfaldlega styð þetta mál því að það myndi.

1. Minnka mengun um helming.
2. Fljótari leiðin , því fyrr því betra. (leiðin á milli Keflavíkur og Höfuðborgarasvæðisins getur verið langdregin).
3. Lestarferðir geta verið fróðandi og skemmtilegar.

Bæjarstjórinn í hafnafirði er eini Bæjarstjórinn á höfuðborgarsvæðinu sem er á móti þessari tillögu og ég man ekki rökin yfir henni ( ef einhver man hana vera svo væn/n að koma með hana). Ég er með þessari tillögu því að við Íslandingar ættum að tengja þessa fallegu menningarborg við sem flesta staði á landinu.

Takk fyrir.
Gullbert.