Thetta er frekar i lengri kantinum svo fadu thjer kaffibolla og taktu fra 2 minutur:
I thau nokkru ar sem eg hef fylgst af kappi med stjornmalum tha hef eg tekid eftir throun sem nu er svo sterk og skyr fyrir mer ad hun blindar mig stundum. Eg er einnig mjog undrandi yfir thvi ad their sem fylgja thessari throun, eda tisku eins og einnig mætti kalla thad, skuli ekki bara fatta hvert stefnir og sja ljosid i eitt skipti fyrir oll. I stad thess ad gera thad er alltaf reynt ad roa a moti heilbrigdi skynsemi og augljosum sannleik i einhverjum leikaraskap stjornmalanna.
Hvad er eg ad tala um? Ju audvitad hægrisveiflu stjornmalanna - serstaklega a Islandi.
Ef eg reyni ad setja nidur stjornmalakortid tha ma flokka thad a tvo vegu:
1. Mikil (A) eda litil (B) rikisafskipti af fyrirtækjum og efnahagslifi.
2. Mikil (A) eda litil (B) rikisafskipti af einstakingum og personufrelsi.
Um thetta ma lesa meira a http://www.politicalcompass.org/ og mæli eg mjog sterklega med theirri sidu.
Til ad stytta mal mitt ætla eg ad skrifa 1A2A fyrir mikil afskipti i badum, 1A2B fyrir mikil i fyrra og litil i seinna osfrv.
Kommunismi eins og hann er i raun idkadur er 1A2A og vill mikil rikisafskipti allstadar. Thetta hefur synt sig ad gangi ekki upp. Efnahagslif er kæft af rikinu og einstaklingar fa ekkert frelsi til athafna. Kommunisma getum vid afskrifad sem tisku fortidar.
Frjalshyggjumenn, td. a http://www.lagmarksriki.is og http://www.andriki.is, boda 1B2B, sem sagt litil afskipti af folki og fyrirtækjum og hverfandi, litid sem ekkert rikisvald, utan domstola og loggjafarvalds sem setur almennar leikreglur. Theirra malsstadur hefur stadid ohaggadur i otal ar og stendur alltaf fyrir sinu. Eftir thvi sem frelsi fyrirtækja er meira, thvi traustari verdur efnahagurinn og allir njota gods af thvi. Eftir thvi sem frelsi einstaklinga er meira, td. med thvi ad vera lausir undan thungri skattbyrdi og faranlegri afskiptasemi af thvi hvad frjalsir einstaklingar mega reykja, eta og drekka, theim mun betur lidur theim. Frjalsir einstaklingar hafa meiri abyrgdartilfinningu en einstaklingar sem vilja ad rikid passi sig eins og ungaborn.
Thetta snyr mer ad kjarna malsins: Hægrisveifla i stjornmalunum.
Hinir gomlu kommunistar og hinir nyju vinstrimenn geta ekki lært af reynslunni. Hinir nyju vinstrimenn eru i dag margir hverjir ordnir ad 1A2B, thad er boda haftir a fyrirtækjum og frjalsri verslun en frelsi einstaklinga. Allt i einu eru jafnadarmenn farnir ad berjast fyrir bjor i budir og ad fikniefnaloggjof verdi endurskodud i att til frelsis thvi reynsla annarra thjoda sinir ad thad virkar betur sem forvorn. Allt i einu eru svokalladir vinstrimenn byrjadir ad segja ad frjals markadur “hafi sina kosti” thott alltaf komi eitthvad “en vid verdum ad hafa tok a storfyrirtækjum” og gleyma thvi ad fyrirtæki verda ekki stor nema thjonusta vidskiptavinum vel.
Vid sjaum alveg hvert stefnir. Frelsi hefur reynst besta medal sem folk og fyrirtæki geta fengid. Thvi fyrr sem vinstrimenn atta sig a thessu, thvi fyrr getum vid hætt thessu endalausa thrasi og farid ad snua okkur ad thvi ad leysa vandamalin i stad thess ad bua thau til. Eda a ad lata hægrisveifluna taka 100 ar i vidbot adur en thad getur gerst?