Ég las um daginn að:
ef hjólreiðarmaður er gripinn hjólandi án hjálms, á hann á hættu að fá sekt og PUNKT Á ÖKUSKIRTEINIÐ SITT.
Vélknúnir hjólastólar eru skilgreindir sem reiðhjól í umferðarlögunum.
—
Eihver var að segja mér um daginn að það væri ekki lögbundið að gefa stefnuljós. Það væri fyrst og fremst hugsað til að auðvelda ökumönnum í umferðinni. Því er ósköp undarlegt að viðurlögin við því að gera það ekki er sekt sem hljóðar uppá kr. 3.000 og 1 punktur á ökuskirteunið.
Þegar hjúkrunnarfræðingar sögðu allir upp á sínum tíma hótaði Davíð Oddsson forsætisráðherra að stinga þeim öllum í fangelsi. Hvaða lög hefði hann getað notað til þess?
Eigi má gera samning að neinu tagi við einstakling undir 18 ára aldri. Sem þýðir að Video leigur meiga ekki láta fólk yngra en 18 ára skrifa undir hjá sér. Ef þær gera það engu að síður en viðkomandi skilar ekki spólunni, ef viðkomandi videoleiga réttlaus v.þ.a. snepillin sem barnið skrifaði á er einskis verður fyrir lögum.
Ó! og bæ the vei! Það er bannað að keyra á hluti, bíla og gangandi vegfarendur í umferðinni (fyrir ykkur sem vissuð það ekki)
Hver semur eiginlega lögin???