Hvað finnst ykkur um þessa kyoto bókun?
Vinstri grænir eru mjög staðfastir að það verði að skrifa undir kyoto bókunina. Samningurinn nær yfir iðnríkin en ekki þróunarlöndin. ef iðnríkin skrifuðu undir og það þyrfti að þraga úr framleiðslu, hald vinstri grænir þá að markaðurinn minnki fyrir vöruna semm hætt er að framleiða. Nei, framleiðslan mundi færast yfir til þróunarlandanna. Hvað höfum við fram yfir þróunarlöndin og reyndar fram yfir flest önnur lönd í heiminum í dag, jú hreinar orkulindir. við þurfum ekki að brenna kol og olíu til að skapa orku, við notum vatnsaflið til að búa til orku. Væri þá ekki betra að nota hreinu orkuna hér til að búa til ál en olíuna og kolin í afríku sem menga 6 sinnum meira. Hvað haldið þið?