Mér finnst þetta alveg hræðilegt. Að 1/3 af öllum börnunum þarna þjáist af vannæringu hljómar skelfilega, en heimildin er alls ekki ótrúverðug svo ég býst við að um engar ýkjur sé að ræða.
Þetta er auðvitað ótrúlega sorglegt og það hlýtur að vera hræðilegt að búa þarna.
Þú hefur þó nokkuð einhliða skilning á þessu máli, eins og ég sjálf og allir sem skoða þetta reyndar, jafnvel lærðustu menn, það er ekki nema eðlilegt þar sem málið hefur þúsund hliðar.
Gyðingar þeir sem byggja Ãsrael eru ekki bara af þeirri þjóð sem hefur tekið à arf, af skiljanlegum ástæðum, hvað mestan arf af öllum þjóðum heimsins, heldur einnig þeir aðilar þessarar sömu þjóðar sem hvað mest af þessum þunga arfi hafa fengið. Gyðingar à BandarÃkjunum eru allt annað mál, enda hefur Gyðingum aldrei tekist að verða jafn meðteknir og þar býst ég við. Það er þessi hræðsla sem fær fólk til að kjósa menn eins og Sharon sem eiga það varla skilið. “Apartheid” stefnan à Ãsrael eins og margir vilja kalla það er ekki sambærileg við Suður AfrÃku þar sem hún var ekki komin til að hræðslu á sama hátt og ÃsraelsrÃki dagsins à dag er til komið. Gyðingar hleypa PalestÃnumönnum ekki nálægt sér afþvà að þeir óttast þá og þeir óttast þá mjög mikið. Kannski finnst sumum það órökrétt, en hver segir að það sé rökrétt að búast við þvà að meira en 2000 ára saga af ofsóknum endi bara á morgun? Það væri vissulega yndislegt að þarna gæti bara verið eitt rÃki á borð við flest önnur og PalestÃnumenn og Gyðingar lifað à friði hver með öðrum, nú eða tvær sjálfstæðar, friðsamar grannþjóðir….Það er ótrúlega mikil von á báðum stöðum miðað við aðstæður, en ég efast bara um að flestir trúi þessu. Ef það hefði verið að drepa afa þinn à gær bara fyrir að vera til þá myndir þú kannski ekki trúa þessu heldur, og fjölskyldan þÃn og samfélagið sem þú býrð à svo sÃfellt að vara þig við að hættan sé ekki liðin hjá og þú gætir vel orðið næstur…..Nei, þú ert svo sannarleg alinn upp à allt, allt, allt öðrum heimi. Það er mjög mikill ótti à þeirra heimi, það er sÃfellt fárast yfir óttanum yfir þvà að Gyðingar séu hættir að eignast börn, en þeir eignast já færri og færri börn, að fóstureyðingar séu hinar nýju útrýmingarbúðir og Gyðingar séu með þeim að eyða sér sjálfir, og að þeir séu að eyða sér sjálfum, og sÃðan eru þeir sem giftast útfyrir trúnna jafnvel ásakaðir um helför af þeim allra óttaslegnustu, þar sem börnin þeirra verði ekki Gyðingar þar sem annað foreldrið fæli þá frá trúnni og hafi jafnvel aðra trú og þar með hafi þeim, með þvà að giftast þeim sem þeir elska sem er kannski hörku búddisti eða innilega sannfærður kaþólikki og vill ala börnin upp à þvÃ, tekist ætlunarverk nasistanna um að útrýma Gyðingum og menningu þeirra upp á eigin spýtur. (Þessar áhyggjur eru samt svo til hunsaðar à BandarÃkjunum þar sem helmingur Gyðinga giftist út fyrir trúnna.) Ja, það hlýtur að vera dálÃtið einkennilegt að vera alin upp à samfélagi þar sem þú lærir að allir gætu tekið upp á þvà að vilja drepa þig hvenær sem er, afþvà okkur “hinum” sé bara ekki treystandi og þúsunda ára sorgarsaga sýni það, og þar sem þú ert stöðugt ásakaður sjálfur um að vera versti nasisti afþvà að þú a) eignast ekki börn (barneignatÃðni Gyðinga fer sÃfellt lækkandi vÃða um heim eins og hjá fleirum)
b)eignist börn en með manneskju sem kýs að ala þau upp à annari trú, sem sagt tekið þátt à nokkurs “nýju helförinni” með þvà að giftast þeim sem þú elskar c) svo er auðvitað litið á þá sem fara à fóstureyðingu sem örgustu nasista og Gyðingamorðingja lÃka. Ja, fóstureyðing er reyndar sorgleg, en þú skilur kannski aðeins hvernig andrúmslofti þetta fólk elst upp Ã…..Þessi áróður dynur yfir flesta Gyðinga frá trúuðum Gyðingum, að aðrir vilji drepa þá og að Gyðingar séu auk þess að stunda margvÃslegar tegundir af eigin helför með lÃfsstÃl sÃnum og ástarmálum…..Jafnvel þeir sem trúa ekki komast ekki hjá þvà að heyra þennan áróður trekk à trekk hjá gamla fólkinu og bókstafstrúarliðinu (sem lætur okkur hin à friði, Gyðingar stunda almennt ekki trúboð, en eltir Gyðinga oft á röndum til að fá þá til að taka “hina sönnu Gyðingatrú” og er svona viðbót við mormóna bankandi á dyrnar sem við flest þekkjum ekki, en Gyðingar eiga sÃfellt við að glÃma, en fólk af þessu tagi er einmitt orðið mjög áhrifa mikið à rÃkisstjórn Ãsraels þó hvergi finnist fleiri trúleysingjar en à Ãsrael kannski, og almenningur ekki nærri eins trúaður og stjórnmálamennirnir……..Er vÃst að fólk sem er alið upp à allri þessari hræðslu og hefur kannski nokkuð til sÃns máls á sumum sviðum, geti bara einn daginn “lært að treysta öðrum” og orðið vinir nágranna sinna………..Og hvað með PalestÃnumenn? Þeir eru einnig mjög hrædd þjóð, og trúarofstækismenn PalestÃnu ala á þessari hræðslu á sama hátt og það hefur komist upp að þessir ofstækismenn hafa orðið tangarhald á mörgum skólum og hafa gegnsýrt kennslubækur barnanna með ofstæki sÃnu, og þannig elst þjóðin upp við að verða jafn hrædd og Ãsraelsmenn, enda skólabækurnar óhuggulegar, og auk þess er verið að narra sum út à hryðjuverk, og svo hafa þau à þokkabót mikla fátækt, en þó fátækt þekkist jú à Ãsrael, og sumir Gyðingarnir þar, sérstaklega þeir sem koma frá A-Evrópu, verði að betla sér til matar, þá er ekki þriðja hvert barn vannært à Ãsrael…Það er auðvitað sorglegt, hræðilegt og óviðsættanlegt….
Hins vegar hjálpar kannski ekkert alltaf að koma með einfaldar skýringar á öllu. Það býr djúpstæður ótti með báðum þessum þjóðum og hræðsla við hver aðra og allan heiminn sem gæti tekið margar kynslóðir að uppræta. Það hjálpar kannski ekkert að við séum alltaf að finna einhvern til að halda með og einhverja einfalda skýringu til að útskýra flókna hluti. Það er mörg þúsund ára vandi að baki þessum ástandi þarna og allar þjóðir heimsins svo til eiga hluta à sökinni báðum megin. Allar þjóðir heimsins leyfðu Gyðingahatri að þróast óáreittu, hunsuðu svo sögusagnir af helförinni sem hryllingssögur Ãmyndunarveiks fólks (slÃkt var ekki birt à virðulegum blöðum þegar það fór að spyrjast út),
ótal margar stóðu svo að stofnun Ãsraels (þar þýðir ekki að kenna neinum einum um, og haldið þið virkilega að Þýskaland með sinn lélega efnahag eftir strÃðið hafi bara viljað fá þá alla aftur, til dæmis, þegar nóg var af fátæku fólki hjá þeim sjálfum og hatrið enn til staðar? Nú, eða að Bretar sem studdu þá svo mikið hefðu bara leyft ótal eignalausu fólki að setjast að hjá sér, þó þeim væri svo sem meira sama um Arabana langt à burtu kannski?), og ótal margar hunsuðu svo ástandið à PalestÃnu og voru ekkert að hjálpa fólkinu þar……….
Hér er ég ekki að fordæma ein eða nein trúarbrögð, þjóð eða segja að PalestÃna eigi ekki sinn tilverurétt eða Ãsrael eigi ekki sinn tilverurétt…..bara að benda á að à þessu þúsund hliða máli eru ALLIR sekir, og eiga sinn hlut à sökinni báðum megin við vÃglÃnuna, og með allir meina ég svo til allar þjóðir heimsins, BandarÃkin, Arabaþjóðirnar (sem hafa svo sannarlega ekki verið nógu duglegar við að hjálpa “brærðum” sÃnum à PalestÃnu og neita sumar jafnvel að taka við flóttamönnum þaðan og veita þeim litla sem enga fjárhagsaðstoð), Bretland og við öll hin lÃka, Ãsrael, og já, PalestÃnumenn sjálfir……Við getum ekki bara hunsað það að hann Arafat er milljónamæringur, á ótal villur à Evrópu þar sem fjölskyldan hans, og fyrrverandi fjölskyldan hans, til dæmis háa, granna, ljóshærða og bláeyga fegurðardrottningalega breska fyrrverandi mun, mun yngri konan hans….Arafat hefur nóg með það að vellta sér upp úr eigin lúxus og safna fleiri villum og dýrum hlutum, ekki láta þennan fátæklega hermannabúning blekkja ykkur, maðurinn er trilljóner! Þessir MILLJARÃAR sem eflaust þarf til að bæta ástandið hjá veslings saklausu börnunum úr PalestÃnu munu ekki koma úr hans vasa….Leiðtogar Gyðinga og PalestÃnumanna um þessar stundir hugsa mest um sjálfa sig……
Hvaða lausn á þá að geta verið til?
Hún er kannski til en hún er eflaust ekki eins augljós og við höldum og mun kannski koma úr óvæntri átt….Eitthvað óvænt, eitthvað nýtt, það væri það sem þessar þjóðir þyrftu á að halda til að losna úr viðum ofsahræðslu og ofbeldismikilla viðbragðanna á báða bóga sem hún veldur….
En þetta röfl mitt breytir svo sem engu um ástand barnanna à PalestÃnu og varðandi það verð ég að vera sammála þér, það er hræðilegra en orð fá lýst, og mér finnst sjálfsagt af þér að minna okkur á það.