Nú er kerfið en einusinni komið í hring. Nú hefur Heilbrigðis eftirlit ríkisins bannað tónleikahald á Ingólfstorgi, sem var hannað fyrir Reykjavíkurborg með það í huga að halda tónleika. Þetta ágæta torg kostaði um 200 miljónir króna fyrir nokkrum árum. það ku vera einn maður sem kvartaði yfir þessum tónleikum um daginn og í kjölfar þess er bannað að halda tónleika á Ingólfstorgi.
Jæjæ þá getur maður farið á Tómleika þar í staðinn.