Ég vil byrja á því að biðjast lesendur forláts og tala um sveitarstjórnir á svæði helguðu Alþingi.

Sjálfstæðismenn á Akureyri hafa nú áorkað því að setja fram sinn lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 25. maí nk.
Ótrúlegt en satt þá eru það Sjálfstæðismenn á Akureyri sem stilla fram fyrsta fléttulistanum nú er bara að sjá hvort kjósendur hríðfalla ekki fyrir þessu bragði sjálfstæðismanna sem sín með þessu fram á það að einstaklingsfrelsi er jafnrétti í reynd:

skv. vefriti sjálfstæðismanna á Akureyri (www.islendingur.is) er listinn svona:

1 . Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri
2 . Þóra Ákadóttir hjúkrunarfræðingur
3 . Þórarinn B. Jónsson útibússtjóri
4 . Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelrekstrarfræðingur
5 . Steingrímur Birgisson viðskiptafræðingur
6 . Laufey Petrea Magnúsdóttir aðstoðarskólameistari
7 . Bjarni Jónasson efnafræðingur
8 . Jóna Jónsdóttir markaðsfræðingur
9 . Páll Tómasson arkitekt
10 . Jóhanna H. Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari
11 . Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri
12 . Sunna Borg leikari
13 . Þorvaldur Makan Sigbjörnsson háskólanemi
14 . Ragnhildur Thoroddssen kaupmaður
15 . Valur Knútsson rafmagnsfræðingur
16 . Dóróthea J. Eyland húsfrú
17 . Árni Sigurðsson sjómaður
18 . Eygló Birgisdóttir afgreiðslustjóri
19 . Sveinn Heiðar Jónsson húsasmíðameistari
20 . Anna Björg Björnsdóttir skrifstofumaður
21 . Kristinn Eyjólfsson heilsugæslulæknir
22 . Þórunn Sigurbjörnsdóttir húsfrú