Ég veit ekki betur en að alþingishúsið , perlan, stjórnarráðið og ég veit ekki hvað og hvað hafi oft verið baðað bleikum ljósum , þegar dagur tileinkaður konum hefur verið. Ekki veit ég betur en hún hafi tekið vel í þessa daga eins og við öll ættum að gera . En afhverju voru ljósin ekki blá?? eða græn?? eða bara hvít, því hún og hennar öfgafemínistar eru greinilega á móti því að litir skilgreini kyn.
Þess vegna legg ég til að næst þegar dagur tileinkaður málum kvenna er á dagskrá og byggingar eiga að baðast bleikum ljósum að hún sjái nú sóma sinn til að standa við sín orð og mótmæli því…
JHJ….99 prósent af því sem við segjum og gerum er tilgangslaust