Þingsetningarræða forseta Íslands: http://mbl.is/media/30/730.pdf
Ráðherrar nýrra ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
Fjármálaráðherra
Árni M. Mathiesen (D)
Dómsmálaráðherra
Björn Bjarnason (D)
Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
Einar K. Guðfinnsson (D)
Forsætisráðherra
Geir H. Haarde (D)
Heilbrigðisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
Menntamálaráðherra
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (D)
Viðskiptaráðherra
Björgvin G. Sigurðsson (S)
Utanríkisráðherra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (S)
Félagsmálaráðherr
Jóhanna Sigurðardóttir (S)
Samgönguráðherra
Kristján L. Möller (S)
Umhverfisráðherra
Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)
Iðnaðarráðherra
Össur Skarphéðinsson (S)
Ágreiningur um kjör í nokkrar fastanefndir Alþingis setti svip sinn á þingsetningarfund Alþingis. Stjórnarmeirihlutinn frestaði kosningu í þrjár nefndir, minnihlutinn hefur óskað eftir fundi í einni þeirra og spyr hvað verði um mál sem nefndirnar eiga að fjalla um.- Búið er að velja í þessar nefdir:
Formaður allsherjarnefndar;
Birgir Ármansson
Formaður efnahags- og skattanefndar;
Pétur Blöndal
Formaður félags- og tryggingarnefndar;
Guðbjartur Hannesson (Varafm. Ármann Kr. Ólafsson)
Formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar;
Gunnar Svavarsson (Varafm. Kristján Þór Júlíusson)
Formaður heilbrigðis- og tryggingarnefndar;
Ásta Möller
Formaður iðnaðarnefndar;
Katrín Júlíusdóttir
Formaður menntamálanefndar;
Sigurður Kári Kristjánsson
Formaður samgöngunefndar;
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Varafm. Einar Oddur Kristjánsson)
Formaður sjávarútvegsnefndar;
Arnbjörg Sveinsdóttir
Formaður umhverfisnefndar;
Helgi Hjörvar (Varafm. Kjartan Ólafsson)
Formaður utanríkismálanefndar;
Bjarni Benidiktsson
Formaður viðskiptanefndar;
Ágúst Ólafur Ágústsson (Varafm. Guðfinna S. Bjarnadóttir)
Yfirlit helstu atriða þingsetningar, áætlaðar tímasetningar:
Fimmtudagur 31. maí:
Kl. 13.25 Þingmenn ganga til kirkju.
Kl. 13.30 Guðsþjónusta.
Kl. 14.05 Þingmenn ganga úr kirkju í Alþingishúsið.
Kl. 14.10 Forseti Íslands setur þingið.
Kl. 14.20 Starfsaldursforseti tekur við fundarstjórn og stjórnar síðan kjöri í kjörbréfanefnd.
Hlé á þingsetningarfundi fram til kl. 15.30.
Frh. þingsetningarfundar kl. 15.30:
Kl. 15.30 Kjörbréf afgreidd, varamenn taka sæti, undirritun drengskaparheita.
Kl. 15.50 Starfsaldursforseti stjórnar kjöri forseta Alþingis
Kl. 15.55 Forseti Alþingis tekur við kjöri og flytur ávarp.
Kl. 16.00 Kosning sex varaforseta.
Kl. 16.05 Nefndakjör (fastanefndir og alþjóðanefndir).
Hlutað um sæti þingmanna.
Fundi slitið (um kl. 16.30)
Kl. 19.50:
Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana.
Ég var mjög ósáttur þegar Guðfinna S. Bjarnadóttir fékk ekki ráðherra sæti, hvað þá þegar hún var ekki valin í formanns sæti í einhverri nefnd - En hún er varaformaður viðskiptanefndar.
The Anonymous Donor