Mér sýnist forsetinn á Íslandi vera óþarfur. Og að þetta sé bara peningasóun að vera borga honum allann þennan pening og borga allar þessar ferðir og allt til að hann geti farið til Noregs eða eitthvað hitt konginn þar sagt hæ, fengið sér að éta,dansað og komið svo heim? Það eru fullt að stjórnmálamönnum sem eru tilbúnir að gera þetta sem hann er að gera og maðurinn fær borgað u.þ.b 1,7 miljón á mánuði sem er mikill peningur( og öll eftirlaunin sem er verið að borga gömlu forsetunum =(Forseti hefur ókeypis bústað, ljós og hita og er undanþeginn öllum opinberum gjöldum og sköttum.
Undanþága skv. 1. mgr. nær þó ekki til eftirlauna.)
5. gr.
Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum þeim sex mánuðum sem hann nýtur launa skv. 4. gr.
Eftirlaunin skulu nema 60 hundraðshlutum af launum forseta Íslands eins og þau eru ákveðin af Kjaradómi hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embættinu meira en eitt kjörtímabil skulu eftirlaunin vera 70 hundraðshlutar launa forseta Íslands og 80 hundraðshlutar hafi forseti gegnt embættinu lengur en tvö kjörtímabil.
Taki fyrrverandi forseti stöðu í þjónustu ríkisins fellur eftirlaunagreiðsla niður ef stöðunni fylgja jafnhá eða hærri laun, ella greiðist launamismunur.
Það er mikill peningur sem fer í allt þetta forseta dót og þann pening gætum við notað í öryrkja/eldri borgara eða eitthvað annað sniðugt.
Ég veit að það sem hann gerir er t.d að ógilda frumvörp ofl. sem hæstiréttur getur alveg séð um eða alþingi. Sviss er ekki með neinn forseta eða kóng og þeir eru bara á bestu leið og eru ekkert í einhverjum vandræðum ut af því.
Forsetinn reyndar veitir ýmis verðlaun en það er svo mikið af fólki sem er tilbúið að gera það t.d ef ég myndi vinna einhver rosa menntaverðlaun þá myndi ég vilja fá einhvern frægan gaur sem er klárastur í stærfræði á Íslandi eða hvað sem það nú er og veita mér verðlaunin en ekki forsetann. T.d Ártúnsskóli vann íslensku menntaverðlaunin um daginn og forsetinn kom að veita þau ? afhverju bara ekki fólkið sem sér um þessi verðlaun og svo kannski einhver frægur sem væri tilbúinn að koma og hefði verið í skólanum áður fyrr en ekki forsetinn?
Og fréttamennirnir mynduðu forsetann mest og viðtölin við hann og hann var aðal sjovið þarna hjá blaðamönnum/fréttamönnum það var ekki hann sem var að vinna þessi verðlaun hvaða rugl er þetta?