hver helduru að vinni í forsetakosningunum?
ég persónulega held og vona að hilary clinton vinni. svo má Bush ekki taka þátt í kosningunum 2008 því hann er búinn að vera forseti í kringum 8 ár þá, er það ekki?
því mér finnst hrikalegt hvað George W. Bush og yfirvöldin í bandaríkjunum eru búnir að gera yfir árin.
ég neita því ekki, eins og sumir hugarar gera að Yfirvöldin í Bandaríkjunum hafi ráðlagt árásina á World Trade. Það eru bara komnar svo sönnunum um það, og ég nenni ekki að nefna sannanirnar hér því að það er búið að því á miklu fleiri korkum.
það sama er um innrásina í Afghanistan. voru einhverjar sannanir birtar um að Bin Laden væri að fela sig þar? ekki svo að ég viti. og ég held að að leggja niður talibanisma sé ekki nógu góð ástæða til að ráðast þangað.
Og árásin inn í Írak:
voru einhverjar sannanir um að Saddam Hussein væri stuðningsmaður Bin Laden og Al-Qaeda og hafði tengsl við þá? neibb.
maður sér bara hvað Bush er að gera.
niður með bush segi ég!:P
Hann er mikil ógn við heimsfrið ef hann heldur áfram við völd.
Það er of hættulegt að hafa hann við völd lengur. Hver veit hvað hann gerir á þessu ári.
Ég held að Hilary Clinton á eftir að eftir að gera þetta miklu betra
Mér líst líka ágætlega á John Edwards. Hann kom í Jay Leno um daginn og hann gagnrýndi harkalega um hvað Bush er að gera, að senda fleiri til Íraks, ásamt fleiru.
Ég vil ekki fá skítköst frá öðru fólki með aðrar skoðanir, ég vil bara fá að vita skoðanir annarra og ég skal virða þær.