Ég hef orðið soldið hugsi þegar ég hef hlustað á fréttir síðustu daga, þar koma fram skilaboð frá ríkistjórninni að það sé halli á ríkiskassanum. og þar eru kennrurum kennt um. Allavega koma fram skýr skilaboð þar sem minnst er á kennara og hækkun kaups hjá þeim. og þar með á víst að vera fundin skýring á öllum hallanum.
En það sem mér finnst athugavert við þetta er að það er ekkert minnst á sendiráð sem var sett á laggirnar í kína á árinu og kostar 500 miljónir á ári, og það er heldur ekkert minnst á að forsetaembættið fór 100% fram úr fjárheimild sem það hefur. Og ég þori að veðja að það eru fleiri sona þættir sem hafa ekki komið fram, um óheirilegt bruðl hæstu toppana í landinu.
Svo koma fleiri skilaboð. að fólk verði að skilja að kauphækkanir gangi bara ekki. það sé dýrt að hækka kaup hjá fólki. Ef ég man rétt þá lagði verkalýðsbaráttan fram gögn sem sýndu að fólk nær ekki endum saman með þeim dagsbrúnar tökstum sem eru í gangi. svo ég spyr. hvað í fjandaum er í gangi hjá þessum mönnum sem eru við stjórn í landinu.
Er rekin negra stefna í öllum geirum þjóðfélagsins. þar sem allt miðast að því að hafa pening af fólki og borga því sem allra lægstu laun sem mögulegt er.