
Það “skemmtilega” eða ellegar skrýtna við þessa snöggu fækkun er það að þetta á sér stað nákvæmlega árið eftir að George Bush lætur af embætti sem ríkisstjóri Texas. Því getur vel verið að eitthvað sé til í því sem margir sögðu um hann, þ.e. að hann væri hvatamaðurinn á bak við margar (ef ekki allflestar) aftökurnar.
Mér þætti gaman að heyra sjónarmið annarra á þessu….
kveðja,
Haukurt