Það sem mér hefur fundist vanta svolítið í umræðunna um allt þetta árna johnsen mál er mismunandi framganga fjölmiðlanna.
Það er nefnilega alveg klárt mál að frá fyrstu “vísbendingum” um meint misferli árna þá setti stöð-2 sér það markmið að hakka hann í sig, ég hef nefnilega tekið eftir að stöð 2 hefur í gegnum tíðina gert hvað þeir geta til að finna veikan blett á Árna og þætti mér fróðlegt að vita ástæður þeirra ofsókna sem hann hefur sætt af hálfu stöðvar-2.
Stöð-2 tók t.d þann “merka” mann Pál Óskar og reyndu að láta fullyrðingar hans um að Árni væri homma-hatari að almennri vissu.
Og þótt Árni hafi þá strax fullyrt að Páll fengi borgað fyrir að syngja en ekki kyssa kærastann sinn(pælið í athyglissýkinni að vera í sleik við kærastann sinn upp á sviði fyrir framan mörg þúsund manns), en nei af því hann var Gay þá átti hann að vera heilagur. Næsta verk þeirra stöðvar-2 manna var í hinu svokkallaða öryrkjamáli þar sem árni var fengin til að svara hinum ósvífna og ómerka frétta manni ólaf Marshall og var hann þar níddur sem maður sem vildi hafa peninga af öryrkjunum og fékk ekki að svara fyrir sig því Mr marshall var einn um að tala en árni fékk að sitja.
Svo kom sjómannaverkfallið þá fyrst var mér fullljóst að eitthvað höfðu stöðvar-2 menn á móti manninum þegar frétta myndir af Alþingi þegar þingmenn stigu út þar var sýnt klappið sem addi kidda gau og steingrímur j fengu en af hverjum skildi fréttamyndinn af þingmanni annara hvorra þingflokkanna vera JÚ þar var sýnd mynd af sjómönnum baulandi og Árna Johnsen að reyna að tala við þá.´þótt árni hafi verið einn af mörgum sem voru baulaðir.
svo kemur þetta misferli í ljós og þá var gósen-tíð hjá okkar ástkæru æsifrétta-stöð þar var árni kallaður þjófur og lygari og fóru heilu frétta tímarnir í að skjóta á árna sem gat nátturulega ekkert svarað fyrir sig. í stöð 2 var árni ákærður,dæmdur og hengdur. aðrir fjölmiðlar nálguðust efnið af meiri Fágun, Dv reyndi að vera með stórar forsíðumynd og fréttablaðið líka en ekkert merkilegt kom fram þar. RUV stóð sig held ég best og var bara með fréttir sem voru staðfestar og sannar en ekki að dreifa sögusögnum eins og stöð-2. EN frammistaða Morgunblaðins var skammarleg og hef ég misst mikið álit af þeim fjölmiðli sem ég hef alltaf talið traustasta og áreiðanlegasta fjölmiðil okkar íslendinga, en þar var nánast ekkert fjallað um málið.
En Frammistaða stöðvar-2 var hreint út sagt ómerkileg og cheap og finnst mér þessi “stjórnar-andstöðu”fréttir einkennast af bandarískri sjokk-fræðunum að sjokka sem flesta fær fleiri til að horfa. En vonandi fáum við einhverntíma að vita ástæðuna fyrir þessari GLÆPSAMLEGU ofsóknum sem árni hefur mátt þola af hálfu stöðvar-2.

kv.vigni