Kæru félagar
Nú hafa þessi ólög (viðbætur við lög um fjarskipti) verið samþykkt á alþingi Íslendinga, þetta þarf að stöðva sem fyrst, því
skora ég á alla sem vettlingi geta valdið að skrifa undir áskorun til forseta Íslands (eða handhafa forsetavalds) um að skrifa
ekki undir lögin og veita þeim þar með ekki staðfestingu.
Hef ég útbúið staðlað bréf sem að hægt að nota sem texta í tölvupós. Byðla ég til allra sem vilja berjast fyrir lýðræði, að
leggja sitt af mörkum í þessu máli og senda þetta bréf á sem flesta í póstlista sínum.
Ég minni á að á aðeins tveim dögum söfnuðust 622 undirskriftir, gerum betur!
Hægt er að skrifa undir hér http://hagsmuna.net/
Bréfið byrjar
——————————————–
Með þeirri samþykkt sem 30 þingmenn stóðu að, við það að samþykkja breytingar á lögum nr. 81/2003 með breytingum á 7. gr. þeirra
laga innanborðs, er næsta skref okkar að undirrita ákall til Forseta lýðveldisins um að neita að skrifa undir þennan gjörning.
Breytingar á 9.gr laga nr. 81/2003 stangast á við greinar í Stjórnarskrá lýðveldisins, Mannréttindasáttmála Evrópu og Lögum um
meðferð opinberra mála.
****************************************************
*********** Mótmæla þessum lagabreytingum ************
*********** http://hagsmuna.net/ ******************
****************************************************
Fyrir þá sem vilja kynna sér málin nánar eru fleiri upplýsingar að finna hér:
Erindi frá Netfrelsi til Alþingis:
Athugasemdir Netfrelsis til Alþingis (18/04/05 - PDF - 11 síður)
http://www.netfrelsi.is/fjarskiptalog/Netf…emdirMal738.pdf
Viðbót við fyrri athugasemdir (25/04/05 - PDF - 17 síður)
http://www.netfrelsi.is/fjarskiptalog/Netf…l738-Vidbot.pdf
Frumvarpið, erindi og álit samgöngunefndar
Frumvarp samgönguráðherra
http://www.althingi.is/altext/131/s/1102.html
Fyrsta umræða um frumvarpið
http://www.althingi.is/altext/131/04/l19144242.sgml
Álit meiri hluta samgöngunefndar
http://www.althingi.is/altext/131/s/1369.html
Breytingartillaga meiri hluta samgöngunefndar
http://www.althingi.is/altext/131/s/1370.html
Álit minni hluta samgöngunefndar
http://www.althingi.is/altext/131/s/1374.html
Erindi til samgöngunefndar
http://www.althingi.is/dba-bin/erindi.pl?ltg=131&mnr=738
Álit og umsögn Persónuverndar:
Umsögn Persónuverndar um frumvarpið
http://www.personuvernd.is/tolvunefnd.nsf/…0256FE9004D777C
Persónuvernd ítrekar andmæli sín
http://www.personuvernd.is/tolvunefnd.nsf/…0256FF9003D8BD8
Margvíslegar greinar á Netinu:
Heimdallur - Breyting á fjarskiptalögum
http://www.heimdallur.is/fjarskipti
Samband ungra sjálfstæðismanna - Fylgist ríkið með þér?
http://www.sus.is/greinar/nr/706
Deiglan - Versta frumvarp ársins I
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=8329
Deiglan - Versta frumvarp ársins II
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=8336
Deiglan - Versta frumvarp ársins III
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=8341
Deiglan - Mannréttindaprútt
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=8449
Frjálshyggjufélagið - Stóri bróðir fylgist með þér
http://www.frjalshyggja.is/?gluggi=alyktun&id=53
Umræður á Netinu:
Umræða hjá Netfrelsi
http://www.netfrelsi.is/korkur/index.php?showtopic=2732
Margvíslegar umræður á Málefnunum
http://malefnin.com/ib/index.php?act=Searc…lite=fjarskipti
——————————————–
Bréfið endar
Með þökk
Sigþór Hrafnsson