Sælir. ég hef verið að lesa þessa umræðu sem hér er á ferðini. Mér finst bara markt gleimast í þessari umræðu.
Kanski ég byrji á að láta það koma fram að ég er frekar hernaðalega sinnaður og ef ég væri ekki of mikil gúnga þá væri ég sjálfsagt farinn í hermensku sjálfur og ég er líka fyrrverandi kafari hjá Landhelgisgæslunni.
en ég spyr mig of sjálfur að því tilhverss í ansk, ættum við að hafa her hérna á íslandi? jú það væri fínt að hafa her hérna og hafa herskyldu til þess að aga þessa þjóð. En varnir þurfum við ekki.
Fyrir það fyrsta erum við stofn meðlimir Nato og í Nato eru öll þessi lönd
Belgium,Bulgaria,Canada,Czech Rep,Denmark,Estonia, France,Germany,Greece,Hungary,Italy,Latvia,Lithuania, Luxembourg,Netherlands,Norway,Poland,Portugal,Romania,
Slovakia,Slovenia,Spain,Turkey,United Kingdom og United States (þessi lisit er tekinn af heimasíðu Nato) Þetta eru þaug lönd sem þegar eru í Nato og svo eru fleiri lönd sem bíða eftir að komast inn.
Rússar eru ekki í Nato en eru engu að síður með samkomulag um samstarf við nato og eru með sinn fulltrúa í Nato.
Nato er varnarbandalag (fyrst og fremst) sem þíðir að ef ráðist er á eitt Nato ríki eins og ísland þá jafngildir það að ráðist sé á þaug öll, sem sagt að hin ríkin lýsa yfir stíði á þann sem gerir innrás á Ísland semsagt að innrásar aðilinn er kominn í stríð við öll löndin sem talin voru upp hér að ofan og Ef þið myndu núna kíkja á landakort þá myndu þið sjá að það er heill múrveggur sem það lands sem ætlaði að ráðast á okkur þyrfti að fara í gegnum áður en þeir nokkun tíman komast með stóru tá að ströndini okkar. Ef við myndu halda áfram að skoða heildar myndina og pæla í því hver væri hugsamlega óvinur okkar? það væri varla land sem er í Evrópu eða Ameríku. Það væri sjálfsagt land sem væri hinummeginn á hnettinum og getið þið ýmindað ykkur hverssu rosalegu hergagna fluttningur væri í gangi til að ná til okkar, með herskip, flugvélar, skriðdreka, flugtskeyti, hermenn svo eitthvað sé nefnt. það ríki kæmist ekki hálfaleiðina til okkar með allt þetta drasl og hvað ætti svo þessi óvinur að girnast hérna? Fiskinn? Vatnið?
Þetta með að hafa Bandaríkja menn hér er óþarfi, Banda menn okkar gæti verið komir hingað með hersveitir á innan við 4 klukkutíma.
Aðalástæa þess að Íslensk stjórnvöld vilja hafa Bandaríkja menn hérna eru vegna peninga. Peninga til að reka flugvöllinn okkar og til að halda í þau fáu störfum sem eru uppá velli hjá kananum.
En þá dettur einhverjum í hug að segja “En við þurfum varnir gegn hriðjuverka mönnum”
Það er kanski rétt, en við þurfum ekki hersveit til að verjast hriðjuverkamönnum. Hugsum um hvernig hriðjuverkamenn starfa. Þetta eru ekki hersveitir, þetta eru margar littlar sellur sem starfa sjálfstætt en hersveit er hópur manna sem starfa eftir flóknum reglum og goggunar röð. hriðjuverkamenn hafa sína víglínu þar sem þeir vilja að hún sé og á örfáum klikkutímum geta þeir haft hana í miðbæ Reykjavíkur eða í Hollywood, en hersveitinn þarf að fara í genum flókið fluttninga kerfi til að koma sínu dóti á víglínuna. Það hlítur að segja sig sjálf að til að berjast við hriðjuverkamenn þar góðar upplýsingakerfi “njósna sveitir” og velþjálfaða morðsveitir “sérsveitir” sem sendir eru út á örkina til að taka úr umferð ein og einn gaur sem telst sannast að sé viðriðinn hriðjuverjum.
Lítum svona á dæmið. 4 hriðjuverkamenn koma með Icelandair vél til íslands, fara svo á tónleika með Iron maiden þar sem eru 10.000 mans að skemmta sér og þessi 4 menn eru með sprengjur inn á sér og láta allt vaða og það drepast all margir í þessari árás. Hvað ætti herinn okkar að gera? hvað ætti Bandaríski herinn að gera? Hann gæti drifið sig á staðinn óvopnaður til að hreinsa upp líkinn.
Það sem við ættum að vera að huga að er að efla Tollgæslu, Landhelgisgæslu og Lögreglu til að sporna við smiggli á sprengiefnum og öðrum vopnum svo að hriðjuverka menn geti ekki komið hingað inn og hlaðið á sig vopnum og slátrað tugum ef ekki hundruðum manna hérna.
en hriðjuverk hafa ekki gerst hér á landi, en við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti.
jæja ég vona að þetta innlegg hafi einhver áhrif á umræðuna hérna því mér fanst vanta heildarmyndina í þessa umræðu