Það er nokkuð sérkennilegt að ekki skuli hafa verið búið að vinna úr þeim vanda sem sveitarfélög í landinu virðast standa frammi fyrir
og er að sögn sveitarstjórnarmanna tilkominn vegna skertrar tekjuinnkomu sem og umfangsmikils reksturs sem þeim eru lögð á herðar samkvæmt lögum.

Þetta kemur síðan upp á borðið þegar skollið er á verkfall kennara í skólum landsins.

Hvað finnst ykkur hefði þetta ekki átt að vera komið fyrr fyrir almenningsssjónir að þessi staða væri fyrir hendi ?

kv.
gmaria