í dag kommst umræðan um vendartolla á grænmeti og það hvernig dreifingar aðilar á þessari vöru hafa hirt til sín gróðann af þeim.
ég fagna því að samkeppnisstofnun lætur loksins til sín taka til að koma í veg fyrir óeðlilega viðskiptahætti í landinu og ég vona að hún eigi eftir að styrkjast enn frekar í framtíðinni svo og fjármálaeftirlitið.
þetta sýnir betur en margt annað að þegar á að koma einhverju í verk með styrkjum að öðrum óeðlilegum viðskiptaleiðum þá koma alltaf óprúttnir aðilar og stinga gróðanum í vasann . þetta var gert til að efla hag íslenska bóndans en raunin varð sú að þetta gaf dreifingarfyrirtækjum aukið vald sem að rúðu bæði bændur og okkur neitendur inn að skinni og gagnaðist bóndanum sem átti að styrkjast síst af öllum dreifingar aðilar réðu hvort þeir fengju að byggja við gróðurhúsin sem þeir iðulega neituðu til að framboð mundi ekki aukast og þar með verð lækka.
þess vegna fynnst mér að það eigi að minnka boð og bönn þannig að atvinnulífið í landinu geti starfað við eðlilegt umhverfi og þannig skilar það sér í lægra vöruverði til okkar neitenda.
hættum óþarfa barnapíu tendensum og höfum trú á að við getum starfað á alþjóðlegum markaði leggju það er ekkert sem segir að íslenkt atvinnulíf sé ekki samkeppnishæft við önnur lönd.