Charles de Gaulle
Charles André Joseph Marie de Gaulle fæddist 22.nóvember árið 1890 í Lille á Frakklandi.
Persónuleiki hans mótaði sögu Frakklands í nær þrjá áratugi. Hann var sonur skólastjóra í Jesúíta-skóla og hlaut strangt uppeldi. Hann gekk í herskóla og útskrifaðist úr honum árið 1912 og var orðinn mjög háttsettur maður þegar Þjóðverjar réðust inn í Frakkland árið 1940. Hann barðist fyrir Frakka í fyrri heimstyrjöldinni en á fyrstu tveimur mánuðunum særðist hann tvisvar í bardaganum en hann var svo gerður af kafteini í febrúar 1915. Hann barðist í Verdun þar sem hann særðist aftur og 2.mars,1916 var hann fangaður af þýska hernum. Næstu 32 mánuðina var hann í fjölda fangelsum í herbúðum og gerði fimm misheppnaðar tilraunir til að flýja þaðan.

Franska stjórnin fluttist svo suður á bóginn við innrás Þjóðverja, Pétain marskálkur varð þjóðhöfðingi með aðsetri í borginni Vichy. Vichy-stjórnin stjórnaði sem samþykki Þjóðverja og fjöldi Frakka var andvígur þessum stjórnar háttum og tók ýmist þátt í andspyrnuhreyfingunni eða fluttist úr landi. Þann 5.júní, 1940, skipaði franski forsætisráðherrann, Paul Reynaud, de Gaulle í embætti sem hans ráðherra í stríðinu. De Gaulle heimsótti London en þegar hann snéri til baka til Frakklands þann 16.júní komst hann að því að Henri-Philippe Pétain hafði komið Paul Reynaud frá embætti sem forsætisráðherra og var að mynda nýja ríkisstjórn sem myndi leita eftir að gera vopnahlé við Þjóðverja. Við ótta um að vera handtekinn af nýju frönsku ríkisstjórninni, snéri de Gaulle aftur til Englands. Eftirfarandi dag lét hann útvarpa kall til Frakka um að halda áfram að berjast gegn þýska hernum.

Franklin D. Roosevelt, forseti Bandaríkjanna þá, samþykkti Vicky-stjórnina en Winston Churchill neitaði og gerði de Gaulle aftur að leiðtoga “Frjálsra Frakka”. Henri- Philippe Pétain svaraði með því að ákæra de Gaulle. Þann 4. júní, 1940, var stefnt fyrir rétti í Toulouse dæmdi hann í skilorðsbundið fangelsi í 4 ár. Þegar dæmt var í annað skiptið þann 2. ágúst var hann dæmdur til dauða.

Eftir vopnahléð var de Gaulle látinn í pólsku deildina, sem var ásett í Frakklandi, þar sem hann þjónaði undir Maxime Weygand og barðist gegn Rauða Hernum í borgarastríðinu og vann sér inn merkasta pólska heiðursmerkið, Virtuti Militari.
De Gaulle gerði tilraun til að sameina andspyrnuhreyfinguna í Frakklandi. Í mars 1943, Jean Moulin, Charles Delestraint og Andre Dewavrin sameinuðu 8 majór í andspyrnuhreyfingunni undir stjórn de Gaulle. Hvernig sem er var þessi góða samvinna slitin þegar í júní 1943, bæði Delestraint og Moulin voru handteknir af Gestapo.

Franklin D. Roosevelt og Winston Churchill urðu fokreiðir út í de Gaulle þegar hann tilkynnti þann 26. maí, 1944, að Franska þjóðernisfrelsunin, (the French Committee of National Liberation) eða FCNL, yrði nú tímabundin ríkisstjórn franska lýðveldisins. Roosevelt og Churchill neituðu að þekkja gerðir hans og útilokuðu hann frá “Operation Overlord”.
Þrátt fyrir mótmæli Breta og Bandaríkjamanna varð þessi Tímabundna Ríkisstjórn de Gaulles þekkt í Tékkóslóvakíu,Póllandi,Belgíu,Lúxemborg,Júgóslavíu og Noregi. Þann 13. júlí 1944 samþykktu ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna að de Gaulle gæti hjálpað að stjórna Frelsun af hluta Frakklands.

Hann hélt einnig fyrirlestra í franska Herskólanum þar sem hann vann með Henri-Philippe Pétain, en þeir tveir kröfðust lítinn, hreyfanlegann og vélrænann faglegann her. Hugmynd hans um þann her birtist í bókinni hans The Army of the Future (1934) þar sem hann gagnrýndi kyrrstöðu kenninguna af stríðum sem var dæmi um Maginot Línuna. Bókin varð óvinsæl hjá stjórnmálamönnum og hernum sem hélt uppá hugmyndina um herskyldann mann á meðan á stríði stóð. Árið 1936 var honum refsað fyrir birtinguna í bókinni með því að taka nafn hans af stöðuhækkunnar listanum. Árið 1938 gaf de Gaulle svo út aðra bók, France and Her Army. Þessi bók oldi ósættum meðal hans og Henri-Philippe Pétain sem ásakaði hann um að hafa rofið trúnað af starfsfólki í franska herskólanum.
Þann 13.nóvember, 1945, kaus Fyrsta Stjórnlagasamkoman de Gaulle sem stjóra Frönsku ríkistjórnarinnar. Hann hélt síðan stöðunni þar til uppsagnarinnar 20.janúar 1946. Hann stofnaði þá hægri-sinna flokkinn, the Rally of the French People (RFP). Eftir vel heppnaða byrjun lækkuðu vinsældirnar og de Gaulle fór frá þeim flokk árið 1953 og sundraðist þar með flokkurinn 2 árum seinna. De Gaulle varð foringi hers “frjálsra Frakka” og kom það mikið við sögu þegar Frakkland var frelsað árið 1944. Eftir stríði var de Gaulle forseti Frakklands í nokkra mánuði, sagði síðan af sér og bar lítið á honum í nokkur ár.

Eftir starfslokin í pólitíkinni skrifaði hann fyrsta bindið af þremur frá minningum hans. Hann fór svo aftur í pólitíkina árið 1958 þegar hann var kosinn forseti Frakklands. Þá var skorað á de Gaulle að mynda sterka stjórn til þess að fást við sjálfstæðisstríð Alsírbúa og stofnaði hann Fimmta franska lýðveldið og varð forseti þess. Hann veitti öllum 13 Frönsku Afrísku nýlöndunum sjálfstæði en Alsírstríðið hélt áfram til 1962. Nýja stjórnarskráin skerti völd þings og ráðherra en færði forsetanum meiri völd og batt de Gaulle enda á Alsírstríðið árið 1962 með því að veita Alsírbúum sjálfstæði.
De Gaulle ákvað að Frakkland ætti að hafa sína eigin atom sprengju og hvað eftir annað útilokaði hann tilraunir Breta til að ganga í Evrópska efnahagsfélagið. Árið 1966 fjarlægði de Gaulle Frakkland úr NATO.

Í forsetaembættinu reyndi de Gaulle hvað eftir annað að auka áhrif Frakka í heiminum og bæta þar með þjóðarhag. Samt fór svo að stefna hans var orðin óvinsæl árið 1968, fjölmennar mótmælagöngur um land allt og neikvæðar þjóðaratkvæðagreiðslur neyddu hann til þess að draga sig í hlé og í apríl árið 1969 sagði hann upp embætti. Á eftirlaunaárum sínum lauk hann bókum sínum um minningar hans.
Hann lést úr elli á níræðisaldri þann 9.nóvember 1970.
I once was lost but now I'm found