Anarkismi er stjórnarfar sem byggist á fullkomnun sjálfsvilja og sjálfsaga.
Semsagt engin æðri stjórn.
Með enga æðri stjórn mikil þekking falla í gleymsku um það hvernig á að stjórna einhverju sem er mikilvægt að stjórna rétt og vel.
Lög og regla er samfélagslegt. Sem er mikill galli en mikill kostur.
Dæmi um samfélagsleg lög eru til dæmis: að ef þú færir í pilsi í skólann (sem karlmaður) myndu allir hlæja og gera grín af þér og þú myndir falla (samfélagslega séð)
Kosturinn er sá að það er erfitt að gera eitthvað (samt vel mögulegt) á mannréttindum (stela, eiginleggja, drepa) en gallin er sá að allir verða nánast alveg eins og sjálfstæðar skoðanir falla.
Eins og kom fram áðan þá eru samfélagsleg lög sem erfitt er að brjóta án þess að falla en þegar það gerist er engin lögregla til að hringja í og koma að taka þjófana eða leita af þeim. Þar þarf rannsóknarlögreglu í málið en sú þekking sem krefst margra ára nám eru gleymd og fá mál verða upplýst.
Þú gætir heldur ekki kært neitt, líkamsárásir og morð yrði tíðar og allt það!
Félagi minn segir að Anarkismi gangi ekki upp nema að allir taki þátt.
Hvernig er hægt að fá rúmar 6 milljarða manna til að vera með í svona?
Það eru alltaf einhverjir sem þrá völd.
Anarkismi gengur einfaldlega ekki upp.