Í DV í dag er birt skoðunarkönnun þar sem að spurt er hvern sjálfstæðismenn myndi velja sem næsta leiðtoga síns lista. Sigurvegari Inga Jóna Þórðardóttir sem að er núverandi leiðtogi vann með 61 atkvæði. Virðist hún njóta ágætis fylgis sem leiðtogi Sjálfstæðismanna, gaman er að fylgjast með því þegar Ínga Jóna hjólar af miklum krafti í Ingibjörgu borgarstjóra.
En ég tel samt að hún eigi ekki möguleika á að verða leiðtogi þar sem að erfitt verður fyrir borgarsjóra að vera gift Fjármálaráðherra Íslands.
Ég tel að eftirfarandi eigi meiri möguleika.
Júlíus Vífill
Guðlaugur Þór
Kristján Þór Júlusson
Þeir sem eiga litla möguleika
Vilhjálmur
Ólafur Magnússson
Kjartan Magg