
Ef að niðurstaða kosningarnar verða svipaðar þá þýðir það að ríkisstjórnin mun falla! Sem eru auðvitað góðar fréttir enda löngu kominn tími til þess að bæta ríkisstjórnina! Þetta er niðurstaðan úr könnun Gallup sem sést hér fyrir neðan…
Niðurstöðurnar sem birtast hér eru byggðar á könnun Gallup sem gerð var 5.-6. maí 2003 um fylgi flokka á öllu landinu.
3. raðkönnun 7. maí
B-listi Framsóknarflokksins 12,7%
D-listi Sjálfstæðisflokksins 34,9%
F-listi Frjálslynda flokksins 9,2%
S-listi Samfylkingarinnar 32,7%
U-listi Vinstrihreyfingarinnar-Græns framboðs 8,3%
N-listi Nýs afls 1,4%
T-listi Sérframboð í Suðurkj. 0,9%
Þær tölur sem hér birtast eru byggðar á úrtökum tveggja daga, í gær og fyrradag - fimm hundruð manna úrtaki á mánudag og átta hundruð manna úrtaki í gær, alls 1.300 manns 18 ára og eldri af öllu landinu.
X-S í ár! ;D