Ef við beytum kvótakerfinu þá hrynur efnahagurinn.
Ef við kjósum Samfilkinguna þá hrynur efnahagurinn.
Ef við kjósum Frjálslinda þá hrynur efnahagurinn.
Ef við kjósum Vinstri græna þá hrynur efnahagurinn.
Ef við göngum í ESB þá hrynur efnahagurinn.
Ef við kjósum Sjálstæðisflokkinn þá verður engin vinsri villa.
Sjálfstæðismenn eru ekki að byðja um atkvæðið þitt út af því þeir stjórna svo vel, nei því hinir stjórna svo ílla. Samfilkingin hefur á stefnuskrá sinni að reyna að komast í ESB en eins og hræðsluáróður Sjálstæðisflokksins er þá vara þeir okkur við öllum göllum ESB. SAMFILKINGIN fer EKKI í ESB nema græða á því. Það var fundur í skólanum mínum og Guðmundur Árni var spurður um ESB og hann sagði að Ísland færi ekki í ESB nema við höldum okkar fiskimiðum eins og öðrum skilirðum. Ég vara fólk við um að láta þennan hræðsluáróð sem vind um eyru þjóta. ESB eins og Sjálfstæismenn vara við, er ekki með sömu skilirðum og Samfilkingin mun þau, þegar þeir munu reyna að fá inngöngu. Ég held að Ísland sé allveg mögulegt að gera kröfur því reynsla okkar í fiskveiðum gæti skilað miklu til sumra ríkja innan ESB.
Ef Ísland fer í ESB þá mun það aðeins gerast ef skilirði okkar að mestu leiti ganga upp. Það er bara hálvitaskapur að halda að Samfilkingin myndi bara ana út í eitthverja vitleysu eins og Sjálstæðismenn hafa verið að segja með þessum hræðsluáróðri sínum.
Ástæða þess ég skrifa þetta er sú að það eru svo margir að mér sýnist sem gleypa við þessu.