Stund gafst á milli stríða og Davíð og Ingibjörg Sólrún voru að sparka á milli sín bolta í Hljómskálagarðinum. Eitt spark Ingibjargar sendi boltann óvart hátt yfir Davíð og út á miðja Tjörnina. Davíð gekk léttum skrefum eftir yfirborði vatnsins og sótti hann.

Næsta dag birti Fréttablaðið þessar tvær fyrirsagnir:

Fítonskraftur í Ingibjörgu Sólrúnu
Forsætisráðherra kann ekki að synda

Njótið dagsins,

Xavie