Ég verð að segja að útivistareglur barna og unglinga eru mjög óljósar. eru þær til viðmiðunar eða ekki. og ef þær eru til viðmiðunar hvað er löggan þá að að skipta sér að þessu með því að elltast við krakka eftir kl. 10 og líka það að í reglunum stendur að unglingar 13-16 ára megi ekki vera úti eftir kl.10 á kvöldin á veturnar og kl.12 á sumrin samkvæmt stærðfræði telst 16 ekki með og mér þætti gaman að vita hvernig þetta eginlega er og ef þetta á við um 16 ára finnst mér þetta fáránleg hvaða 16 ára unglingur myndi fylgja þessu?