eins og hann “geiri” mintist á finnst mörgu vinstri sinnuðu fólki að það tapi alltaf annar á viðskiptum,gott hjá honum að nefna það því það er gamalt sósealískt “bull”. sem virðist lifa góðu lífi þess vegna ætla ég að skrifa litla dæmi sögu um capitalisman.
ýmindum okkur samfélag þar sem svona 1/3 eru fiskimenn og 1/3 eru kolanámumenn og hinir veita þjónustu og sjá um margsskonar iðnað.
þetta er samt svoltið frumstætt samfélag til að gera þetta auðveldara.
allir fiskimennirnir selja fiskin sinn á markaðnum og kaupa í staðin net og allskonar veiðarfæri, þeir ná að sjá öllum fyrir mat . og veita fólki vinnu við veiðarfæra framleiðslu.
þeir sem týna kol í fjöllunum selja það til járnsmiðsins og fá pening fyrir.sem þeir nota til að kaupa sér fisk til dæmis og annað sem þeim vantar.
núna fer ég að tala um framboð eftir spurn eftir þessa litlu fallegu kynningu á “binnlendingunum mínum” =) (kalla þá bara það)
með þessu tryggir þetta öllum lágverð því allir vilja selja fiskin/kolin sín
(því fiskimanninum vantar sjálfum ekki nema 1 flak á dag enn hann veðir kannski 10 þá vill hann kanski selja 9 og kaupa sér eitthvað í staðin)
svo dæmi sé tekið járnsmiðum vantar kol hann fer á markaðinn og kaupir ódýrustu kolin sem hann finnur hjá honum sem leggur minnst á þau hann fer ekki að kaupa tonn af kolum á 1000 kall ef hann getur keypt þau á 800 kall.
þá er kola náungin komin með 800 kr. og vantar mat til að borða þá getur hann fengið ódýran fisk því það er samkepni um að selja fiskin þú veist hvort mynduru kaupa ýsuflak sem kostaði 100 kall eða 50 kall.
þá á hann 750 kr. og fiski flak. hann gæti farið og veitt fisk enn það yrði dýrara fyrir hann heldur enn að kaupan því hann á ekki neinn bát né net.
síðan setur hann 100 kall í bankan og eyðir hinu síðan í eitthvað dót sem honum vantar.
þarna er þett og ef einhver var ekki allveg að ná boðskapnum fyrir þess sögu er hann sá að. samkepni tryggir altaf lægstu mögulegu verðin og það kemur sér einkar vel fyrir lágtekjufólk því það er þá allt ódýrara fyrir það. og það getur ekki búist við því að fá meira til baka enn það laggði til.
kær kveðja til allra Binni
_________________________________________