Ég er að verða 16 og hef því orðið vör við hversu asnaleg lögin eru. Ég fékk skattkort sent í gær og mér er sagt að sýna vinnuveitenda mínum það því annars þarf ég að borga svo háa vexti, málið er þó ekki svona auðvelt því ég verð ekki 16 ára fyrr en í júlí og það eru tvö ár þar til ég verð fjárráða. Ég ræð semsagt ekki yfir peningunum mínum og hef engin völd til þess að fara borga skatt. Svo er það annað maður verður sjálfráða 18 ára og getur gift sig þá en maður getur ekki haldið upp á það með kampavíni því maður má ekki kaupa það. Maður er því ekki alveg sjálfráða kannski vill maður verða alki en maður má bara ekki drekka hvað sem er eða skemmta sér hvar sem er. ER það löglegt að banna sjálfráða manneskju að drekka það sem hún vil og skemmta sér þar sem hún vil????
Ég tala af reynslu: