Fjármál heimilana
Mér finnst alveg vanta að fólk tali um hvað ríkistjórnin er að gera
í sambandi við fjármál heimilana. Og þá er ég að tala um þá staðreynd að á sínum tíma þá voru skattar á fyrirtæki lækkaðir um 20% minnir mig. Og á móti voru skattar á heimili aukin. Ég man ekki
nákvæmlega hvenær þetta var gert. en ég man um furðuleg litla umræðu um þetta mál. Miðað við hvað mér finnst þetta svívirðilegt.
Fólk er svo algerlega dautt fyrir sona hlut. það bara þegir og mætir í sína þrælavinnu, ætli það sé ekki þessi langi vinnudagur og lágt kaup sem gerir Íslenska alþýðu sona dauða, og vindur baráttuþrekið úr fólki.
Svo man ég að á síðasta ári komu einhverjar smá umræður í sjónvarpi og þá aðalga á stöð 2. um stöðu fjármála heimila, og það kom fram að heimili eru að safna skuldum. og alþingismenn blésu bara á þetta og sögðu að fólk yrði bara að hætta að fara til útlanda. Ég segi fyrir mig að ég hef aðeins einu sinni komið til útlanda á minni æfi. En eingin minnitst á aukan sattabyrði heimila.
Svo voru bankar að hækka vexti af lánum til að draga úr þenslu. sem auðvitað er rakið beint til að fólk fer svo mikið til útlanda og kaupir of mikið. en hvort ætli slái meira á þensluna. Að Ríkistjórnin hætti við jarðgöng fyrir vestan upp á 10000 miljónir, eða að hækka vexti á debetkortum og lánum. ??
Svo er líka annað. þessar skattalækkanir á fyrirtæki sem áttu að gera þau samkeppnishæfari við umheiminn. er hún endilega að skila sér í betri samkeppnishæfni fyrirtækja. eða hærri launum til starfsmanna. Eða fer þessi peningur beint í vasa forstjórans og inn á einkareikning hans, svo hann geti keipt sér dýrari jeppa eða keipt sér stærra hús. er eitthvað verið að fyglast með því ?
nei ég hef ekki séð það.
ég bara veit það að þetta er ein af ástæðum fyrir að ég mun ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn í næstu kostningum, og líka auk stefnu hans í menntamálum. og það væri gaman að fá fleiri skoðanir fólks á hvert fjármál heimilana stefna.