Það er nú merkilegt hvernig áfengislöggjöfinn er hér á Islandi og ekki skil ég hvernig við höfum látið bjóða okkur þessa vitleysu.
Þannig er nú málið að til þess að mega kaupa áfengi þarf maður að vera 20 ára allt gott og blessað með það ef að maður mætti fyrst fara að aka bíl 20 ára.
En hvort eru meiti líkur á því að 17 ára unglingur drepi eða slasi einhvern eftir að hann drekkur áfengi eða hann sest undir stíri á nýju Subaru Impressa turbo bifreiðinni sem pabbi gamli á.

Ef fólk lítur á staðreyndirna í þessu máli þá kemur berlega í ljós að það er miklu meiri líkur á því að slasa einhvern í umferðinni heldur en að ég detti í það og berji mann og annan.

Ég vona að þig þarna SUS-arar sem aðrir svarið mér með góðum rökstuðningi.

Samhúðarkveðja
vallip