Erum vid heilalaus? Folki finnst mismunandi skemmtilegt ad hugsa og taka akvardanir um eigid lif og eigin velferd. Sumum finnst omøgulegt ad hugsa til thess ad eigin abyrgd og velferd fari eftir eigin akvørdunum og geta ekki imyndad ser ad hafa mjøg mikid vald yfir eigin lifi. Ødrum finnst hins vegar mjog othægilegt ad lata stjorna ser og afhenta hluta sjalfrædis sins ødrum adila. Thessi munur a folki kristallast i stjornmalaskodunum thess - forrædishyggja eda frjalsrædi?

I thessu samhengi er hægt ad taka mjøg mørg dæmi en eg ætla reyna takmarka mig vid eitt atridi og vona ad enginn haldi ad her se tæmandi malflutningur a ferd.

Menntun!

Rikid rekur og borgar skolakerfid a Islandi. Folk er skattlagt um storan hluta launa sinna alla ævi svo thad megi takast. Thess vegna segir folk ad skolaganga se “okeypis” a Islandi, eins og eg tæpti a i sidustu grein minni en virtist ekki skiljast mjøg vel. Med thvi ad lata alla, stora sem smáa, afhenta hluta launa sinna tha er hægt ad veita øllum “okeypis menntun”. Haskolar eru ekki undanskildir i thessu og thegar einhver akvedur ad auka hlut sinn i skattpeningum annarra med thvi ad lesa i haskola tha gerir samfelagid honum thad kleift med “okeypis” skola.

Engum dettur i hug ad ef skattar væru lægri tha gæti folk lagt til hlidar i skolasjodi og nytt peningana til ad kaupa ser meiri menntun a eigin kostnad - og tha ekki endilega a Islandi heldur hvar sem er! Med thvi ad afhenta sjalfstæda hugsun fyrir eigin nami til rikisins tha er vissulega verid ad spara ser girosedilinn fyrir skolagøngunni um hvert misseri i nokkur ar, en um leid verid ad takmarka sig vid mjøg thrøngan markad skola (já - markad!) og leggja a sig og alla adra, menntada og omenntada, háa skatta ævilangt. En vid viljum øll hafa “okeypis” i skola ekki satt? Okeypis og takmarkad tha. Tha er hægt ad spara ser aukna heilastarfsemi og fordast ad leyfa folki sjalfu ad bera abyrgd a eigin menntun (til ad fordast utursnuning tha tek eg fram ad eg er serstaklega ad tala um haskolamenntun her - ønnur skolastig læt eg liggja a milli hluta nuna).

Thetta ma utfæra a ymislegt annad i samfelaginu. Rikid heldur utan um okkur eins og gæsamamma um unga sina og verndar okkur fyrir skadlegum ahrifum sjalfsabyrgdar. Personulega er eg ekki hrifinn af thvi - en hvad segja adrir?