Rikid byr ekki til neitt og skapar ekki nein verdmæti. Eg undanskil audvitad Sovetrikin a sinum tima sem attu øll fyrirtæki og thar med bjo enginn til neitt nema rikid. En i adalatridum skapar rikid engin verdmæti. Meginhlutverk rikisins er ad hirda mismikinn hluta af hvers kyns tekjum einstaklinga og fyrirtækja og dreifa theim i ymsan rekstur sem sumum, en ekki ødrum, finnst vera “samfelagslega naudsynlegur” (Sinfoniuhljomsveit Islands, Thjodmenningarhusid, RUV, Byggdasafnid a Heradi, lambakjøtsframleidsla, MBA-nam fyrir vidskiptafrædinga) og verdi ad “tryggja” med opinberu adhaldi og afskiptasemi.
Thess vegna er ekkert sem rikid borgar fyrir “okeypis”. Thad er bara ekki rukkad fyrir thad beint!
Ef eg vinn mer inn 100 kronur og byd einhverjum ut ad borda fyrir 30 kronur tha getur sa hinn sami sagt ad hann hafi fengid “okeypis” maltid. Eg skerti aflafe mitt af fusum og frjalsum vilja svo annar gæti notid einhvers an thess ad skerda sitt eigid aflafe. Ef eg hins vegar vinn mer inn 100 kronur, borga 30 kronur i skatta hvort sem mer likar betur eda verr, og get sidan farid ut ad borda, eda sest a skolabekk, eda lagst i sjukrarum, fyrir andvirdi thessara 30 krona tha var ekkert af thvi okeypis er thad? Sannarlega ekki. Rikid vann ekki fyrir kostnadinum heldur eg og samborgarar minir.
En hvad er ad thvi ad kalla thjonustu rikisins okeypis? Førum vid ekki i okeypis skola, njotum svo gott sem okeypis heilbrigdisgæslu, keyrum okeypis a gøtum borga og sveita og horfum okeypis a RUV fyrir utan einhver minnihattar afnotagjøld? Sannarlega ekki. A Islandi er ekki “okeypis ad fara i skola”. Hver sem stigur inn i framhalds- eda haskola a Islandi verdur ad gera ser grein fyrir thvi ad a medan blyantur er nagadur i leidinlegum fyrirlestri er einhver uti ad moka skurd eda veida thorsk til ad borga kennaranum laun fyrir hluta sinna eigin laun. I hvert sinn sem einhver akvedur ad fara i haskola til ad hækka tekjur sinar i framtidinni og fa goda vinnu tha er einhver annar sem ma ekki vid thvi ad missa ur vinnu fyrir aukna skolagøngu vegna harra skatta, ad hluta til vegna skolakerfisins. Ef einstaklingur akvedur ad reyna hækka laun sin med meiri menntun, tha skerdast laun annars ad sama skapi vegna skattanna. Rettlætid i thessu er audvitad ekkert en latum thad liggja a milli hluta. Ad kalla skolagøngu “okeypis” er fjarstæda thvi einhvers stadar annars stadar en innan skolanna er folk ad vinna baki brotnu til ad eiga i sig og a - auk thess ad borga miskunnlausa skatta.
Bodskapurinn er thessi: Ekki tala um ad thad sem komi fra rikinu se “okeypis”. Slikt veldur thvi ad vid missum tilfinninguna fyrir thvi hver er i raun og veru ad greida fyrir thad sem rikid rekur. “Skattgreidendur tryggja ad eg greidi ekki fyrir skolagøngu a medan eg er enntha i nami” er leyfilegt. “Rikid ser mer fyrir okeypis skolagøngu” er rangt.