Islendingar deila um margt thessa dagana. Their deila um hvort virkja eigi vid Karahnjuka eda ekki, hvort rikid eigi ad grafa holur i fjoll ut um allar trissur fyrir andvirdi rikisbankanna eda sleppa thvi, hve vel heilbrigdiskerfid stendur, hvort riki eigi eda eigi ekki ad dæla meiri pening til menntamala, hvort lækka eda hækka eigi skatta, hvernig skattkerfid i heild a ad vera, hve hair tollar eigi ad vera a landbunadarvorum, hvort semja eigi vid alfyrirtæki um ad byggja a Islandi eda ekki, hve mikid ma veida ur sjonum og hvernig thvi skuli styrt osfrv. osfrv.
Øll thessi deilumal eiga eitt sameiginlegt: Rikid er stærsti adilinn ad theim. Rikid akvedur a endanum hver lokanidurstadan verdur. Thetta leidir svo af ser ad folk sem stydur stjornandstoduflokkana er alltaf a moti sama hvert deiluefnid er en their sem eru hlynntir nuverandi rikisstjorn lita a allt sem rikid akvedur sem framfaramal. Svoleidis hefur thetta alltaf verid og nakvæmlega um hvad deilurnar snuast er fullkomid aukaatridi. Morg god mal kafna a Althingi af thvi thar eru flokkar sem fyrirfram eru bunir ad akveda ad vera a moti. Gildir tha einu hvort flokkurinn er til hægri eda vinstri eda einhversstadar thar a milli. Samfylkingin leggur til sølu a bjor i budum og ad landid verdi eitt kjordæmi. Stjornin fellir hvort tveggja. Rikisstjornin akvedur ad lækka skatta a alla, en ekki bara einhverja tiltekna hopa, og tha motmælir stjornarandstadan. Svona er og verdur barningurinn.
En gott og vel audvitad deila flokkar a Althingi og lita thannig alla thjodfelagsumræduna. Vandamalid liggur ekki thar. Vandamalid liggur i hinu ofvaxna valdi sem rikid hefur. Rikid er med puttana i øllu og thar med verda øll mal politisk. Med thvi ad minnka umradasvid rikisvaldsins hættir thad. Tha verda nuverandi deilumal allra Islendinga ad einkamalum frjalsra einstaklinga. Nokkur dæmi er hægt ad taka i thessu samhengi:
- Virkjanir: Ut um allt land eru bændur ad virkja læki og litlar ar a jordum sinum. Svoleidis mal verda ekki politisk. Bændur eiga jardir sinar og sja hag sinum borgid i ad virkja a theim og nyta rafmagnid og/eda selja thad til hins almenna neytanda. Segjum ad bondi ætti stora jord og a henni væri ad finna mikinn og háan foss. Hann vill hugsa um framtidargildi jardarinnar og tharf ad velja a milli thess ad gera ekkert, gera eitthvad sem dregur ferdamenn ad fossinum eda hreinlega virkja hann og græda a rafmagnssolu. Aftur er thad svo ad hvad sem hann akvædi væri hans mal. “Thjodin” hefdi ekkert um akvordun thessa bonda ad segja. Ef hann virkjar tha fer hann ad keppa vid adra rafmagnsframleidendur og rafmagnsverd myndi lækka og enginn myndi pæla i astædum thess og bara gledjast. Ef hann gerir land sitt ad ferdamannabæli tha myndu margir eflaust njota thess ad skreppa i biltur og kikja a fossinn. Ef hann gerdi ekkert - tha hvad? Tha myndi enginn pæla i thvi og enginn finna fyrir betri eda verri lidan af neinu tagi.
Lausnin i thessu blessada Karahnjukamali væri audvitad su ad selja tharna allt land til einkaadila og lata tha sidan semja um hvad færi fram nordan Vatnajøkuls. Their sem i dag kalla sig “umhverfisverndarsinna”, sem eru litid annad en folk sem grætur hvern mosa sem stigid er a nema um hreindyr se ad ræda sem ekkert ma gera til ad styggja, gætu ef eitthvad er ad marka gjammid i theim um “vilja thjodarinnar” safnad pening og keypt fyrirhugad virkjanasvædi og haldid thvi osnortnu. Tha væri enginn ad deila i dag.
- Heilbrigdiskerfid: Vandamal heilbrigdiskerfisins er ekki skortur a peningum. Um 1/4 hluti allra skatttekna renna i dag til kerfisins og thar flæda tugir milljardar arlega i gegn (gott ef thad eru ekki 60 milljardar a ari - medaltali 215 thusund kronur a ari a hvern Islending og sjalfur notadi eg 0 kronur af thvi). Vandamalid er rekstrarformid og EKKERT annad. Einstaklingar hafa litid bolmagn i nuverandi thunglamalegu rikiskerfi til ad hreyfa vid rekstrarforminu og minnka soun. Litill hvati er hja stjornendum heilbrigdisstofnana til ad auka adhald og bæta thjonustu. Rekstur heilbrigdisstofnana litur nakvæmlega somu logmalum og rekstur fyrirtækja - hann snyst um ad bjoda sem besta thjonustu a sem hagstædustu kjorum. Thad ad skrufa einfaldlega fra rikiskrananum med tilheyrandi soun og skattahækkunum a alla thjodfelagshopa hjalpar engum - sist af ollum theim verst settu.
Margar hugmyndir eru til svo auka megi gædi heilbrigdiskerfisins med minnkandi rikisafskiptum. Eg thori ekki ad minnast a neina theirra i bili nema svokallada einkaframkvæmd. Tha borgar rikid afram brusann en einkaadilar fa sidan greitt fyrir tha sjuklinga sem their na ad lada til sin. Thetta hafa sosialistarnir i Svithjod profad med mjog godum arangri (enginn hefur synt mer visbendingar um annad) og thetta ættum vid ad hugleida ad taka upp a Islandi ekki seinna en i gær.
Sidasta dæmid i bili:
- Landbunadur: Af hverju er rikid ad skipta ser af thvi hvad ma framleida mikid lambakjot a ari og hve miklum skattpeningum a ad eyda i thad a medan svina- og kjuklingabændur hafa frjalsar hendur? Nu i sumar bannadi landbunadarradherra bændum ad auka utflutning a lambakjoti thvi tha yrdi ekki nægilega mikid af lambakjoti eftir i landinu. Ekki kom til greina ad leyfa aukna framleidslu. A sama tima eykst sala kjuklinga- og svinkjots og minnkar a lambakjoti. Munurinn liggur i einu og bara einu: Lambakjotsframleidendur eru ad sjuga rikisspenann, hinir ekki. Af hverju ma ekki flytja inn kjot hvadan sem er i heiminum? Ef lambakjotsframleidendur eru ad gera goda hluti a erlendum morkudum en mega ekki flytja kjotid ut vegna rikisafskipta og svinabændur ad gera goda hluti a innlendum markadi an thess ad fa kronu ur rikiskassanum - af hverju ætti tha islenskur landbunadur ad vera hræddur vid erlenda samkeppni? Hann er thad ekki. Stjornmalamennirnir eru hins vegar hræddir og thar liggur hundurinn grafinn og thar stendur hnifurinn i kunni.
Thott her hafi bara verid tekin 3 dæmi tha eru thau margfalt fleiri og daglega koma upp mal thar sem hægt er, med mjog einfoldum rokum, ad syna fram a ad afskipta stjornmalamanna eru vandamalid - og ekkert annad!