Af gefnu tilefni langar mig að biðja menn að hafa í huga að flokka innsent efni sitt á milli greina og korka. Það er alltof mikið um að efni sem á heima á korkunum sé sent inn sem grein. Fólki kann ekki að finnast þetta mikið mál, en það eilítil aukin vinna fyrir stjórnendur.

Til að útskýra skilgreininguna þá eru greinar ýtarlegir textapistlar, um ákveðin málefni eða efnisflokka, en korkana má nota í annað (stutt skilaboð, spurningar, tilkynningar, umræðuefni).

Notum greinar og korka, sem greinar og korka.

Kveðja,

Vargur
Spunaspil Admin
(\_/)