well proved me wrong. Mér fannst þetta alltaf eitthvað skrýtið að hann væri sá eini sem var nefndur. Ég bara man ekki eftir að hafa séð neinn af hinum Zulkirunum, hvorki í FR campaign setting, Unapprochable East, né Lords of Darkness… Nú jæja, þá er þetta amk. komið á hreint. Hvar fannstu þetta annars og voru Statsar á þeim?