Já ætli það sé ekki rétt, nema þá að Elminster klaufist eitthvað því hann er svo kalkaður greyið. Ég veit hvernig þið leysið þennan ágreining. Fáið einhvern til að stjórna ykkur með sinnhvorn kallin að reyna ða drepa hvorn annan. Alveg independent frá campaign worldinu ykkar. Stats á Elminster er í epic level handbook, veit ekki um Drizzt.<br><br>Until zie Germans get here
Elminster er öflugasti non-deity galdrakarl í Forgotten Realms, ef ekki í d&d yfirleitt, Drizzt er svalur en hann er ekki einu sinni epic. Ég hugsa að Elminster gæti tekið hann bardaga, jafnvel þó svo galdranotkun væri bönnuð. Einfaldlega út á að vera með góðan base attack, AC og helling af HP.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Gaurinn er skráður með CR um 36, Drizzt er í kringum 18-19. Hvernig væri að horfa aðeins framhjá því hvað Drizzt er töff. Hefðurðu lesið stattana á Elminster í Epic Level guide? <br><br>Betur sjá augu en eyru.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..