öllum kerfum sem þú hefur ekki spilað…
hvert kerfi fyrir sig hefur ákveðnar reglur um það hvað þú þarft að gera ef þú segir sem spilari “ég ætla að hoppa yfir þetta gil”…
það eina sem þú þarft að læra er að meta hversu góð sú persóna sem þú ert að leika er í að hoppa út frá þeim tölum sem standa á persónuplagginu þínu, í fáum orðum sagt: þú þarft að læra að hreyfa þig í kerfinu.
en eins og ég sagði, þá er það spuninn sem skiptir mestu máli…ef þú nærð honum þá getur þú farið í hvaða kerfi sem er og spjarað þig ágætlega.
bj0rn - …