Einn stjórnandi hét Sólbjartur og bjó í Grafarvogi, hann stýrði nokkrum sinnum Shadowrun. í byrjun hvers ævintýri byrjaði hann að lesa textann sem átti að lesa í Shadowrun ævintýrinu.
A man comes in, \“you are the Runners right?\”, he accepts your nods. \“I have a proposal, you kill this man and get ten grand of nuyen\” The man goes out.
Svona var þetta spilað og fengu playerarnir ekki að gera neitt, Þeir fengu ekki að spurja um neitt background og afhverju þeir áttu að drepa hann. Stjórnandinn sagði þetta í einni bunu og búið. Playerar fengu ekki að gera neitt.
Annar gamemaster, sem er kallaður Smjörvi, í Grafarvoginum sem stjórnaði Star Wars nokkrum sinnum.
Playerarnir eru að ganga yfir steinbrú sem er yfir djúpt ginnungagap. \“kastið dexterity\” sagði gamemasterinn, enginn player náði chekkinu og endaði með því að allir duttu ofan í gilið þar sem þeir höfðu stigið á steinmöl og hrasað.
Annað StarWars ævintýri hljómaði svona. Gamemasterinn var búinn að segja playerinum að mæta fyrir utan Hangar á ákveðnum tíma. Playerarnir fara þangað, bíða, og ekkert gerist. Þeir fara, koma svo næsta daga og þá eru dyrnar opnar, kíkja inn og allt er tómt. Ævintýrið er búið. þannig var að þeir áttu að kíkja inn daginn áður og þar sem þeir gerðu það ekki þá misstu þeir af ráninu og eltingarleiknum sem átti að verða um alla veröld.
Sumir stjórnendur eru ekki að hugsa, og eru öll nöfnin dulnefni svo að ég særi engan.
[------------------------------------]