Eins og komið hefur fram eru nokkuð skýrar reglur um notkun a bastard sword. Allir sem kunna á martial weapons geta beitt bastard sword í báðum höndum, og fá þá 1d10 + (1,5*strength modifier) í damage. Ef þig langar að beita skildi eða öðru vopni þarftu að taka featið exotic weapon proficiency: bastard sword, eða vera large. Augljóslega beitirðu bastard swordinu bara í annarri hönd ef þú ert líka með annað vopn eða skjöld, þá færðu bara 1d10 + (strength modifier).
Semsagt vopn sem beitt er í annarri hönd fá strength modifier með í skaða.
Ef þú beitir einnig vopni í hinni höndinni, þá færðu hálfan strength modifier með í skaða á það vopn.
Ef þú beitir einu vopni með báðum höndum færðu einn og hálfan strength modifier með í skaða.
<br><br>Betur sjá augu en eyru.