Hópurinn fékk það verkefni að rannsaka kyrkjugarð eftir að sögur voru farnar að berast til bæjarins að þar væri “óró”. Rangerinn, vitandi hvað hann ræði við (þeir voru allir Lvl 1…) harðneitaði í fyrstu (“uppvakningar?! gleymdu því! það er sjálfsvíg!”), en eftir að Múnkurinn krafðist þess að það yrði að enda þjáningu þessara svefnlausu sála, fékkst það að fá hann með.
Eftir hálfs dags göngu úr bænum (og komið að nóttu) kom liðið að kyrkjugarðinum handann hæðarinnar. Var þeim þá litið um garðinn og fengu þeir auga á einstaka uppvakningu (Zombie), nokkrar beinagrindur, og svo eitthvað annað sem líktist uppvakningu sem þeir höfðu ekki hugmynd um hvað var (sem var svo Ghast).
Rangerinn með sínum hetjulega rómi bað alla að vara til atlögu, en Múnkinum leist ekki á blikuna, og vildi hann láta þetta kyrt lyggja um stund. Sagði þá Rangerinn, að fyrst þeir voru nú komnir alla þessa leyð, skyldu þeir ekki hætta við: þeir gætu allt eins reynt að rústa þessum afturgöngum…
Í stuttu máli: Rangerinn varð paralyzaður af Ghastinum í fyrsta höggu í 8 mínútur, og drepinn af Zombies. Rogueinn fékk Critical Hit frá Ghastinum og fór paralyzed niður í “-” HP og blæddi út. Múnkurinn fékk ósmekklegasta dauðann: hann varð paralyzaður auðveldlega, og étinn lifandi!…. mmmmmm…..
I'm sorry, did I break your concentration?