Mig langar til þess að spurja ykkur. Hafiði spilað með miniatures (aðallega þá til að portraya combat og þvíumlíkt) þegar þið eruð að spila. Og ef þið hafið gert það, hvernig finnst ykkur að nota það. Hef ekki notað svoleiðis síðan að ég spilaði D&D basic set fyrir 8 árum(jafnvel meira) og man nú lítið eftir því, þar sem ævintýrin voru bara hack and Slash TIL DÆMIS:\“Þið komið inn í herbergi og það eru 40+ beinagrindur sem horfa illu auga á ykkur.\” Hack hack hack 10 mín seinna \“ Þið opnið næstu hurð og sjáið 50 zombies sem horfa á ykkur með tómum augum\” hack hack hack etc etc.
En núna prófuðu vinir mínir að nota miniatures um daginn og þeir segja að það sé geðveikt. Sérstaklega þar það portrayar bardaga miklu betur og þeir geta meira ákveðið hvað þeir ætla að gera í staðinn fyrir \“ég ætla að skjóta á \”x\“ kallinn\” og svo í næsta turni: \“ég ætla að skjóta á \”x\“ kallinn\” og svo framvegis.
[------------------------------------]