Jíhaa!
Eftirfarandi frásögn er af 2nd ed AD&D
Minns var einu sinni að spila næst elsta karakterinn sinn (14. lvl ownage (í combat) ranger) og við vorum í Menzoberranzan að leita að.. æi skiptir ekki máli. Og vorum á svona bar þar sem var gladiatorial arena (sem mér skilst að séu á öllum börum).
Þar voru viðstaddir:
Yours Truly
Ævar sem var að spila bladesinger
Ágúst sem var að spila Cleric (Skills and e-ð ekki Spells & Magic cleric)
Og ég held engir aðrir
Allir vorum við dulbúnir sem drow með göldrum og erum að drekka e-ð smávegis, ekkert orðnir drukknir samt. Og þá ákveður Ævar að fara að sýna sig í pyttinum á móti einhverjum ómerkilegum skrímslum sem kráin átti og ber vitanlega sigur úr bítum án teljanlegra vandkvæða (10/10 fighter/mage minnir mig).
Svo dettur mér í hug að Ævar sé orðinn þónokkuð of góður með sig (hann var búinn að deyja tvisvar :P) og ákveð að sýna þessum kerlingarlega gray elf í tvo heimana (var sjálfur sylvan elf).
Ég ætla að taka fram nokkur atriði um persónurnar okkar. Mín var spiluð frá level 1 en ævar nýbyrjaður í 2nd ed, persónan búin til í 10/10lvl (en kunni nú nánast allt). Við vorum að spila með dáldiðo boosted reglum, en allt sem gilti um PCs gilti líka um NPCs þannig að það jafnaðist út
Kitiera (ég):
14lvl Justifier (Ranger)
Str: 18 natural (25 magical items), Dex; 19: Con: 17, Wis: 18, Int: 17: Cha: 15 Perception 19 (kemur að nokkru leiti í staðinn fyrir wisdom-intuition)(boosted dice hjá öllum)
158 HP (for real, d12 hit die og 17 con, max hp per level og ein önnur regla, en hún hækkaði hp hjá öllu sem hafði class levels)
Vopn; Long Bow (e.), Drow Long Sword (+3), Long Sword of Sharpness (+1 to hit/dmg). Ekki mín preferred vopn, löng saga á bakvið það.
Man ekki nafn (Ævar):
10/10 Fi/Ma-Bladesinger
Str: 15 Dex: 19-20 Con: 9 (var 11 í creation :P) Wis: ? Int: 19+ Cha: ?
HP: um 50-80 (maxed hp/level)
Og jú, Ágúst sem átti Ævar (löng saga) samþykkir það og “samið um reglur”. Þeir vildu ekki að ég notaði galdrahlutina mína, sem voru þónokkuð öflugir (var t.d. með 25 str, og bracers of blinding strike meðal annars, semsagt haste). Báðir vorum við með sambærilega (lang)sverð, hann með tvö drow longswords.
Hann byrjar á að kasta á sig haste og improved strength áður en gengið er í pyttinn. Ég, being my evil self tek ekki af mér neina galdrahluti (insert evil laughter) og held niður í hringinn. En tekur Águst sig til og kastar Righteuous Wrath of the Faithful á Ævar (mér til lítillar kátínu), boostandi hann um heilan helling, ofan á haste og improved strength.
Svo byrjum við að berjast, hann hasted (ekki ég, það hefði verið of ósanngjarnt). Ég næ yfirhöndinni snemma leiks og disable-a aðra hönd hans, en dugar það þó skammt, hann byrjar einfaldlega að nota Bladesinger style (sem rústaði coverinu hans). Svo nær hann 2 höggum í fæturna á mér, annað disable-aði fót. En ég held mér uppi þangað til að helvítið nær að taka hina úr sambandi. En ég lét ekki bugast og hélt áfram sitjandi. Næ að taka einu nothæfu hönd hans úr leik. Þannig að hann gat einungis nýtt spark árásir sínar. Svo byrjar nýtt round. Frekar spennandi, en ég átti enn yfir 100 HP, en hann um 5. Ég vinn initiative, nota Ieo-Jutsu (svipað quick-draw í 3rd, bara aðeins betra) og kasta í gegnum hann hníf. Tek yfir 20 hit points og steindrep hann.
Heal-a mig með göldrum frá mér og Ágústi og geng upp sigri hrósandi. Og Ævar endurlífgaður með skömm.
Mikið af slettum og örugglega þónokkrar innsláttarvillur, mér er sama.
Notaðar voru reglur úr Dragon Magazine og Complete Gladiator's (þetta með að taka úr leik einstaka líkamshluta)<br><br>#clan|pray